Svona hálfpartinn. Tékkið á nákvæmum upplýsingum <a href="http://www.planetgamecube.com/forums/messageview.cfm?catid=7&threadid=7750“>hér</a>.

Virðist vera arftaki Game Boy og svar Nintendo við Sony PSP tölvunni þó svo Nintendo hafi látið sem þetta væri ekki arftaki neinnar tölvu.

Tölvan er með tvo skjái og gengur undir nafninu ”<b>Nintendo DS</b>" sem fólki þykir líklegt að standi fyrir <b>D</b>ual <b>S</b>creen. Tveggja skjáa tæknin er þó hugsuð fyrir aðeins einn spilara en ekki tvo.

Það sem meira er er það Nintendo áætla að vera með ‘worldwide launch’ í enda 2004!