Er að reyna að spila CD-R tónlistardiska í Xboxinu mínu, og hef fundið út að ég sé með Philips DVD drif í því. Vitið þið hvort að það sé einhver leið að flasha drifið, setja inn nýtt Firmware eða nokkuð annað til að geta spilað CD-R?

Ég sá það í gömlu forum á Xbox-Scene að einu Xboxin sem geta spilað CD-R eru þau sem eru með Samsung DVD drif. Þar sem það var gamalt post vildi ég athuga hvort að einhver hefði fundið leið framhjá því. Þetta er crusial mál fyrir mig, því ég var að fá mér heimabíómagnara og nota Xboxið sem DVD og CD spilara (henti gömlu fermingargræjunum í staðinn).<br><br>Kv,
Frami

<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Það er hægt að hlaupa 100 metra á 10 sek sléttum… eða drekka stóran bjór. Ég vel bjórinn.</i><br><h
Kv,