PSP á alveg möguleik á að slá Game Boy út, það er ekki spurning. En það er ekkert hægt að segja til um það eins og er, fólk hefur ekki fengið að kynnast henni né eignast, svo að það verður bara að koma í ljós. Það þarf hins vegar enginn að leyna því að Sony hafa fleiri möguleika í sínu pokahorni þegar kemur að margmiðlunarstöffi í PSP en Nintendo fyrir arftaka GB (næstu GB). Sony er multimedia fyrirtæki, Nintendo er Nintendo. Þið fattið þetta.
Með N5, tja, nú er bara bíða og sjá en ég giska nú á að blessaða vélin komi á markað. Ef hún gerir það þá býst ég við að það sé síðasta prófraun Nintendo að því leitinu að EF hún “floppar” þá munu Nintendo færa sig af console markaðnum og einbeita sér eingöngu að leikjum og handheld tölvum líklega. Þetta hefur nú verið lengi í umræðunni og ég held að með svona sífelldri neikvæðri umfjöllun um þetta mál (“Nintendo is doomed as a console company” yata yata) hafi bara enn verri áhrif á ákvarðanir leikjaframleiðenda, söluaðila og umfram allt kaupendur.
Neikvæð umfjöllun í gríð og erg = slæm áhrif -> minni sala = Bad shit!
Við (the people) erum sjálf að hrekja Nintendo af markaðnum eins og við gerðum við Sega :/ Það eru ekki einhver stór augu uppí turni (Lotr hehe) sem stjórna því hvort Nintendo (eða önnur fyrirtæki) leiðast af markaðnum eða ekki, heldur eru það móttökur okkar við þeirra vörum sem fá þá til að taka af skarið til að gera eitthvað. Ég held líka að fólk viti það flest að Nintendo vörur eru ekki low-standard crap, þannig að sú er ástæðan ekki. Markaðssetning? Hver veit. Ég segi slæm umfjöllun og leiðinlegur stimpill á Nintendo.<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font