XBOX Advanced Scart cable (K05-00002) sem Tölvudreifing flytur inn er ágætis hljóðkapall, á honum er optical sound tengi, en hann er handónýur myndkapall. Ástæðan er sú að í stað 3ja RCA tengja (eins og eru á original kaplinum með XBOX) þá er komið fast scart-tengi á þann enda sem snýr að sjónvarpinu.
Þar sem Sony magnarinn minn er með optical og coaxial hljóð inn og S-Video eða Composite (RCA) mynd inn gangast þessi kapall ekki nema að hálfu leiti fyrir mig. Ég vil tengja mynd líka í gegnum magnarann, ásamt því að tengja líka hljóðið í gegnum RCA (er með það optical tengt núna og VÁÁÁÁÁÁ hvað það er geðveikt hljóðið!!!). Mín lausn er því sú að eg er að panta mér kapal frá USA sem heitir
Advanced AV Pack (vörunúmer K05-00001) og er með þessum tengjum út: Optical sound, S-vidio, composite hljóð og mynd. Hann tekur því öllum öðrum köplum fram í tengimöguleikum.<br><br>Kv,
Frami
<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Það er hægt að hlaupa 100 metra á 10 sek sléttum… eða drekka stóran bjór. Ég vel bjórinn.</i><br><h