Þetta byrjaði allt þegar ég var að skoða kazmír síðuna hans jonkorn. Þar rakst ég á umfjöllun um Metroid Prime sem hann hafði skrifað ekki fyrir alls löngu síðan fyrir BT.is. Mér fannst hún mjög vel gerð og nú er ég dálítíð spentur fyrir Metroid Prime leiknum eftir lesturinn á þessari frábæru grein um Metroid Prime. Mjög mikill metnaður lagður í þetta hjá honum og það er allt þessari grein hans að þakka að ég er farinn að spá í GameCube. Á nú þegar PS2 og Xbox, er að vísu ný búinn að kaupa Xboxið en búinn að eiga PS2 allveg frá því að hún kom, og nú er ég farinn að spá í GameCube líka. En hvaða aðrir leikir eru málið á GameCube?? Veit nú að Metroid Prime er allveg öruglega allgjör gargandi snilld. Getið þið mælt með leikjum á GameCube? Þá get ég grafið eitthverstaðar upp á enskum tölvuleikja síðum upplýsingar um þessa leiki. Þannig ég spyr, hvað er málið á gamecube og hvaða snilldar leikir eru væntanlegir?? Er nú bara búinn að eiga Xbox í hvað? fimm daga eða eitthvað, (var að kaupa hana) Og er heitur fyrir GameCube líka, þegar þið hafið mælt með leikjum á hana þá kaupi ég hana eitthverntíman seinna á árinu.
Já og btw, jonkorn: þú ættir að gera meira af þessum leikjarínum hér á huga. Þetta er massa vel gert hjá þér ;)<br><br>- Cinemeccanica
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=skilabodaskjodan&page=new_msg&to_user=Cinemeccanica“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:cinemecc@hotmail.com“>cinemecc@hotmail.com</a>
<a href=”http://www.bt.is“>BT.is</a> <a href=”http://www.office1.is“>Office1.is</a> <a href=”http://www.sonycenter.is">SonyCenter.is</a
Cinemeccanica