Ég á Ps2 tölvu og núna nílega hefur hún byrjað að frjósa bara þegar henni dettur í hug, hún hefur ekki orðið fyrir neinu hnjaski eða neitt þannig, leikurinn sem ég hef bara verið í undanfarið er ekki rispaður. Þetta er náttúrulega mjög óþægilegt, veit einhver hvað getur verið að?