Ég held að EA hafi ekki gert neinn samning við sony. Ég hef samt heyrt þetta áður en held að þetta sé einhver farsaga - Er einhver frétt um þetta einhversstaðar á netinu?
Allavega þá skilst mér að EA hunsi LIVE útaf því að MS er að rukka fyrir aðgang þar. Ekki misskilja það þannig að EA sé annt um neytendur sína og sé að berjast fyrir þeirra hag - Ónei EA vill geta rukkað sjálft fyrir online spilun á sínum leikjum. Þetta kom fram í viðtali stjóra EA við CNN.
Heyrði einhverja fáránlega summu sem þeir eru að láta sig dreyma um að neytendur borgi til að spila alla EA sporttitlana.
Önnur saga er líka sú að EA vilji ráða sjálft yfir sínum serverum en ekki vera á central XBL server. Sé samt engan tilgang í því.
Svo hef ég lesið nýlega einvhern rúmor um að EA og MS séu að ná samkomulagi um XBL og að næstu leikir 2005 línan verði online fyrir XBX. Ég trúi því þegar ég sé það.
————————————-
EA Sports may start charging for online play.
In a report on CNN, John Riccitello, president and COO of Electronic Arts, suggested that future iterations of games under the EA Sports label, such as Madden NFL or NBA Live, may have some sort of online subscription model, pointing out that the potential to make new revenue is there. However, he also added that online as it currently stands with the Xbox, PlayStation 2, and GameCube only presents a small amount of potential for additional revenue.
“I think in this generation there's only very modest revenue potential for online play,” Riccitello said during a conference call to discuss the company's earnings. "What has yet to be proven, but I think it represents a significant revenue opportunity if we can play it out properly, is added revenue generation capability in the back end. So instead of just selling Madden at $49, we may be able to generate subscription [revenue] on the back of that. At this point, that's frankly more speculative than it is substantive, but that's what we're going to be working on over the balance of the cycle."