Ég fékk True crime í jólagjöf og ég var að spá í hvort ég ætti að skipta honum og fá manhunt í staðinn, en ég hef aldrei séð manhunt spilaðann, ég er ekki við hvæmur fyrir ofbeldi og blóði í svona leikjum. Einhver sem hefur spilað eða séð báða spilaða, bara hvor er betri True Crime eða Manhunt.