“Eina markmiðið með leiknum er að myrða alla sem sjást á skjánum,” segir Hasting og bendir á að leikurinn geri fólki kleift að myrða með mismunandi hætti. Hægt er að nota glerbrot, vír, plastpoka og eldspýtur til þess að koma fórnarlömbunum fyrir kattarnef. Fyrirtækið Rockstar Games framleiddi “Manhunt”, en fyrirtækið er einnig þekkt fyrir framleiðslu á “Grand Theft Auto”, leikjum sem hafa valdið deilum og málaferlum í Bandaríkjunum.
Leikurinn fæst í verslunum BT og einnig á bt.is
Heimildir:
BT.is
Cinemeccanica