“Vanilla” GameCube er eiginlega bara það; eitt stykki svartur eða fjólublár GameCube og fjarstýring. Standard stuff, kostar ca. 12 þúsund. BT eru reyndar að selja Mario Sunshine pakka sem inniheldur líka Super Mario Sunshine og minniskort, en ég man ekki verðið. Það er allt og sumt sem þú finnur hér á landi, því miður… það eru líka til Metroid Prime, Zelda: The Wind Waker og Mario Kart: Double Dash pakkar, en bara í þessum stóru Evrópulöndum.
Ef þú ert svo heppinn að vera staddur í Englandi eða öðru stóru Evrópulandi þá ætti samt sem áður að fylgja eintak af Zelda Collector's Edition (<a href="
http://home.thirdage.com/Games/johelian/Image1.png“>Framhlið</a>, <a href=”
http://home.thirdage.com/Games/johelian/Image3.png“>bakhlið</a>). Gildir held ég ekki um norðurlöndin, bara lönd sem eru í þessu Nintendo VIP 24:7 dóti (England, Þýskaland, Frakkland, Ítalía, Spánn o.fl.)… og já, þetta sýgur óneitanlega mikið.
Square Enix telja að tölvurnar eigi að selja leikina þeirra, ekki leikirnir tölvurnar. Þeir munu halda sig við PlayStation 2 (Og mjög sennilega PlayStation 3) vegna vinsældanna. Yfir 60 milljónir framleiddra véla er alls ekki slæmt (Þó mörg þeirra séu án efa á einhverjum ruslahaug), eina ástæðan fyrir því að Crystal Chronicles er á leiðinni á GameCube er vegna þess að þeir urðu að gera GameCube leik til að fá leyfi fyrir Game Boy Advance leikjum.<br><br>- Royal Fool
<a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a