Færð hana ekkert ódýrari á amazon. Það voru 10stk af henni á tilboði í BT á 8þús kall minnir mig en fast verð á henni í Ormsson er 11.900. Ef þú kaupir hana af Amazon þarftu að borga tollana og flutningsgjöldin og það allt.
Einnig er afsláttarkort í B.O sem veitir þér 20% afslátt af leikjum. Leikur upp á 5.990 væri þá á 4.800 c.a.
Þannig að ég held að það væri ódýrara fyrir þig að kaupa tölvuna heima og svo er ekkert ódýrara að kaupa leikina gegnum Amazon ef afsláttarkortið er tekið inn í dæmið hjá B.O. Hins vegar eru nokkrir leikir sem koma seinna hingað (eða aldrei) á klakann en úti, þá getur Amazon verið góður kostur.
Bara mitt álit
<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font