Ég rakst á umfjöllun um Jax and Daxter 2 um daginn og leist nokkuð vel á. Ég var að spá. Er nauðsinlegt að hafa spilað Jax and Daxter 1 til að falla almennilega inn í þennen leik ?.<br><br><b>Daði Jónsson</b> <b><a href=“mailto:dadijons@simnet.is”>dadijons@simnet.is</a></
leikurinn heitir Jak 2 ef ég man rétt, ekki JAX and Daxter… funny<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b> <i>-Pious Augustus-</i>
Well. Hann heitir Jax and Dexter 2 á bt.is. Svo er ekki eins og það skipti einhverju máli með innihaldið.<br><br><b>Daði Jónsson</b> <b><a href=“mailto:dadijons@simnet.is”>dadijons@simnet.is</a></
Það er ekki nauðsynlegt að spila fyrri leikinn til að detta inní Jak 2 Renegade. En hins vegar má benda á að fyrri leikurinn er líka algjör snilld og er nú til í Platinum línunni á snilldar verði..
Mér leist mjög vel á hann um daginn, og ég mæli hiklaust með J&D í platinum á þessu verði, annars eru gaurarnir á bt.is óvitar.. leikurinn heitir Jak 2 Renegade. Annars er svona best að kynnast 1 aðeins áður.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..