Nokkrir punktar:
- Donkey Kong Racing er ennþá til, bara ekki sama nafn… enda leikurinn með öllu kominn á Xbox. (Sama gildir að sjálfsögðu um Kameo)
- Það var hætt við Picassio, punktur. Ekki bara GameCube útgáfuna.
- Raven Blade var í þróun hjá Retro Studios, en það var hætt við hann þegar Nintendo keyptu fyrirtækið.
- Það hefur aldrei komið fram að hætt hafi verið við Thornado. Factor 5 eru ennþá með hann í þróun á einhverju stigi.
- Pilotwings er ennþá í þróun hjá Factor 5… varstu ekki að enda við að pósta því á þessum korki?
- I-Ninja kemur ennþá á GameCube, bara ekki PAL útgáfan þar sem Sony hafa keypt hann sem exclusive.
Og svo eru hinir og þessir leikir sem voru aldrei áætlaðir fyrir GameCube, svo að það er varla hægt að segja að það hafi verið hætt við þá. (T.d. Terminator 3: Rise of the Machines)<br><br>- Royal Fool
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a