Hér eru nokkrir leikir sem styðja XBox - Live, flest fjölspilunar leikir, nokkrir einmenningsleikir en það er hægt að downloada fyrir þá auka mission packs og uppfærslum. Auk þess sem það eru auðvitað mikið fleiri leikir í vinnslu en þetta eru þeir leikir sem verða pottþétt spilanlegir fyrir jólin.
Amped 2 - nóvember
Brute Force - komin
Burnout 2: Point of Impact - komin
Capcom vs. SNK 2: E.O. - komin
Colin McRae Rally 04 - komin
Conflict Desert Storm II - komin
Counter-Strike - Desember
Crimson Skies: High Road to Revenge - októmber
Godzilla: Destroy All Monsters Melee - komin
Magic The Gathering: Battlegrounds - Nóvember
MechAssault - Komin
Midnight Club II - Komin
Midtown Madness 3 - Komin
MotoGP 2 - Komin
MX Superfly - Komin
NBA 2K3 - Komin
NBA Inside Drive 2004 - Komin
NFL 2K3 -Komin
NFL Fever 2003 - Komin
NFL Fever 2004 - Komin
NHL 2K3 - Komin
Outlaw Volleyball - Októmber
Phantasy Star Online Episode I & II - Komnir
Project Gotham Racing 2 - Nóvember
Return to Castle Wolfenstein: Tides of War - Komin
Soldier of Fortune II: Double Helix - Komin
Star Wars: Knights of the Old Republic - Komin
Star Wars: The Clone Wars - Komin
ToeJam & Earl 3: Mission to Earth - Komin
Tom Clancy’s Rainbow Six 3 - Nóvember
Tom Clancy's Ghost Recon - Komin
Tom Clancy's Ghost Recon: Island Thunder - Komin
Tom Clancy's Splinter Cell - Komin
Top Spin - Nóvember
Unreal Championship - Komin
Whacked! - Komin
Xbox Music Mixer - Nóvember
XIII - októmber
Þetta eru svolítð gamlar heimildir, búið að tilkynna mikið fleiri XBox live leiki sem er ekki alveg búið að ákveða útgáfu tíma ( flest á næsta ári ) eins og Dead or Alive On-line, Unreal2, Halo2, RallySportChallange2, Half-Life2, Doom3 og svo gæti ég lengi talið. Leiki eins og tetris worlds tel ég ekki með enda er það sorp.
Svo er auðvitað hægt að spila alla hina leikina sem voru gerðir fyrir LAN eða spilun með mörgum stýripinnum í gegnum netið með því að sækja lítið einfalt forrit frá GameSpot.
Electronics Arts styðja þetta ekki því þeir eru Sony menn og vilja að spilarar skrái sig fyrir hvern leik sem þeir ætla að spila á netinu, með því geta þeir haft gagnagrunn uppi um alla sem spila on-line og skrá nöfnin ykkar á lista., þeir hafa ekki einusinni verið duglegir með að sýna PC hlutanum þann stuðning sem þeir eiga skilið.
Svo er xbox live með alskonar ladders og hægt er að skipuleggja heimsmeistaramót og þannig í sumum nýjum xbox live leikjum og eru öll stig út leikjum geymd á netinu og hægt að skoða hvar maður stendur gagnvart heiminum, sá listi þurkast ekki út…
Xbox live er ekki komið til lands þar sem ísland er alltof lítill markaður fyrir það og flestir sem eiga xbox á íslandi eru hvort sem er líka pc menn og hafa tengt tölvurnar sínar með gamespot forritinu. Íslendingar eru bara ekki að kaupa svona hluti og ér verið að selja hlutina fáranlega dýra eins og t.d. í b.t. þegar það væri helmingi ódýrara í sumum tilfellum að panta leikina inn sjálfur en að kaupa þá í b.t. Sama á við um GameBoyAdvance / SP það eru bara til smábarnaleikir hérna og það í litlu úrvali meðan GameboyAdvanceSP hefur selst í amk 40 milljón eintökum, samt eru venjulega bara til svona 15 leikir í mestalagi í bt.
Það er reyndar netkort í tölvunni þannig að það eina í pakkanum eru 2 demo, headset og 12 mánaða áskrift….<br><br><b><font color=“#008000”>Xbox</font> <font color=“#FFFF00”>Live</font> <i>Gamertag</i></b> = <b>Jon 1st</b>
Spila bara <u>Rainbow Six 3</u> eins og er…
<i>Tilvitnun:</i>
<i>Vinur minn sagði á leið til Keflavíkur: ,,Hei, þarna er Keila'', og benti auðvitað á fjallið keilu. Þá sagði ég: ,,Nei, Helgi, þetta er fjall.</i>
By the way: Beach Boys eru bestir….
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.
0