<b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Takk, takk, en ég var að hugsa, fylgir netkortið(xbox Live) með, ef ekki hvað kostar það?
Hvað meinarðu með að moda og hvað kostar það?
Hvað kostar að fá sér 120 gb disk?
Eru einhverjir Íslenskir serverar fyrir netspilunar leiki,
Ef ekki fer þá mikið download í leiki?
Hvar er hún ódýrust?</i><br><hr>
- Netkortið er innbyggt.
- Moddun felur í sér að breyta tölvunni til að t.d. stækka haðra diskinn o.fl. Ekki hugmynd með verðið á 120 GB diskum. Þú þarft þá ekkert heldur, 8 GB diskurinn sem kemur með Xbox er meira en nóg fyrir flesta fyrir venjulega leikjaspilun.
- Nei, enn sem komið er eru engir íslenskir netþjónar uppi. Microsoft hafa ekki enn innlimað Ísland í Xbox Live þjónustuna sína. Getur samt pantað þér pakka frá englandi ef þú hefur áhuga… kannski seinnitíma hugmynd.
- BT eru víst með einhvern Matrix pakka þessa dagana, en þú þarft að borga mánaðargreiðslur og hann er 16.000 kr. dýrari en stakt Xbox með JSRF og SEGA GT 2002. Ef þú átt eitthvað af þessu fyrir (Animatrix, The Matrix, The Matrix Reloaded og DVD kit fyrir Xbox) þá mæli ég sterklega með að þú farir bara í Expert og kaupir þetta þar. (Líka betri þjónusta þar a.m.m.)<br><br>- Royal Fool
<a href="
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a