Jæa kannski gaman að skjóta þessu inn…
Eitt sinn datt elskulega litla GC mín í gólfið úr 50-60cm hæð og lenti á toppnum. Ég í panikki og taugaveiklaður skoðaði hana vel og vandlega, fann ekki svo mikið sem rispu á henni. Kveikti á henni og hún virkaði eins og ekkert hefði gerst…
Ástæða fyrir falli: var að flytja og rak mig í tölvuna þegar ég var að aftengja loftnetskapalinn úr veggnum…
PS2 datt núna um daginn á gólfið úr rosalegri hæð, 10-15cm, eða rann á gólfið, og núna er sleðinn á henni bara endalaust að koma út. Eins og ég sé að biðja hann að koma nakinn út í 20 gráðu frost “Nei pabbi ég vil ekki út!”
Ástæða fyrir falli: vinur minn var að labba framhjá sjónvarpsskápnum mínum þegar hann flækti tærnir í fjarstýringarsnúru og dró tölvuna fram á gólf… klaufalegt<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font