Ég ætla að skrifa um fyrsta leikinn minn á Play Station 2, það er leikurinn Grand Theft Auto 3. Í leiknum á maður að gera svona verkefni fyrir mafíur eins og að drepa einhvern gaur, eiðinlegja einhvern bíl og þannig. Það eru þrjár borgir í leiknum og Missionin verða alltaf erfiðar eftir hva maður er kominn langt en stundum þarf maður knnski bara að skutla einhverjum gaur eitthvert og það er bara alveg eins og að drekka vatn.
Ég er kominn í borg númer þrjú í leiknum en núna er ég alveg stopp því að missionið sem ég er á er alltof erfitt fyrir mig og ég verð að fá einhvern til að vinna það fyrir mig svo ég geti haldið áfram. En þegar ég fer í leikinn er ég bara að leika mér að reyna að ná löggum á eftir mér.
Leikurinn er frekar ofbeldisfullur og er líka bannaður innan 18, pabbi minn fékk shock þegar hann fattaði þetta. Mamma og pabbi bönnuðu mér stundum að vera í leiknum í kannski í viku ef ég lennti í vændræðum í skólanum því þau héltu að það hefði eitthvað gera við þennan leik. Það var einu sinni í fréttunum um að þetta væri of dónalegur því ap leiknum eru hórur sem er hægt að taka upp í bílinn og drepa þær svo eftir að þær gerðu það sem þær áttu að gera til að fá peninginn aftur. Mamma og Pabbi töluðu mikið um þetta við mig en ég fékk að leika mér alveg í honum eftir þetta.
Kveðja Birki