Neibb. Annars er útgáfudagur Evrópu 24. október. En myndi ekkert treyst á að hann komi. Wario Ware er t.d. ekki ennþá til í BT mér að vitandi þó svo hann hafi komið út fyrir mörgum mánuðum síðan. Snilldarleikur þar á ferð.
Myndi bara panta hann af netinu á stundinni ef ég væri þú. Færð hann löngu á undan BT allavega, hvenær sem þeir fá hann. Getur pantað hann strax frá USA því hann er löngu kominn þar út, eða bara pre-order-að hann frá UK.