<a href="
http://www.play.com“>Play.com</a> senda frítt. Þú borgar bara VSK og toll. (Greiðist venjulega við afhendingu)
Aðrar verslanir eins og <a href=”
http://www.amazon.co.uk“>Amazon.co.uk</a> láta þig greiða sendingarkostnað með sjálfu vöruverðinu, en þó er vert að taka fram að Amazon.co.uk innifelur alltaf enskan virðisaukaskatt í vöruverðinu, en þar sem þú ert að panta vöruna til Íslands þá fellur sá virðisaukaskattur niður. (Íslenskur VSK leggst þó að sjálfsögðu á vöruna)
Dæmi:
Star Wars: Knights of the Old Republic er auglýstur hjá Amazon á £29.99 pund. Þegar þú pantar hann til Íslands fellur enski VSK niður (17.5%), svo leikurinn er á £25.52 pund. Við það bætist síðan £4.98 punda flutnings- og sendingarkostnaður (Samtals £30.50 pund). Þetta greiðist þá til Amazon, en þegar varan er afhent þarf svo að greiða 10% toll og 24.5% íslenskan VSK, auk einhverra tollskráningargjalda. (Venjulega 300-350 kr.)
Formúlan er semsagt:
Listaverð - 17.5% + £4.98 + 10% + 24.5% + 350 kr. = Innflutningsverð<br><br>- Royal Fool
<a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a