Skies of Arcadia
Ég fékk mér Skies of Arcadia Legends út í Hollandi fyrir GameCube í júlí og verð að segja að þetta er meistaraverk og einn besti RPG leikur allra tíma. Nú spyr ég, af hverju fæst hann ekki á Íslandi? Hvaða bull er þetta? Fyrst gerist þetta með N64, svo Dreamcast, svo GameCube? (Banjo-Tooie og Crazy Taxi 2 komu aldrei til landsins) <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com