Tók nú bara GTA sem dæmi því þú sagðir að “ eins og almenningur er í dag, þá á að vera nógu mikið að blóði og þá eru allir ánægðir” og GTA er að mínu mati með blóðugustu og ofbeldistfyllstu leikjaseríum sem í gangi eru í dag, á sama tíma og hún nýtur gríðarlegra vinsælda og fær yfirleitt góða dóma.
Varðandi það að fólk sé komið með leið á hopp og skopp leikjum þá átti ég t.d. við mig. Ég er kominn með leið á þeim, óháð því á hvaða platform þeir koma. Á Jak n Daxter og fynnst hann hundleiðinlegur, en kærastan mín fílar hann í botn, svona er fólk misjafnt. Leikir eins og t.d. GTA, Driver, Matrix, Sim City, Half-Life, Fifa, Tony Hawk ofl. höfða frekar til mín, þessvegna eyði ég peningunum mínum í þá ( þetta eru nú fokking 7000 kr for krying out lout.)