Universal Game Studios hefur verið í gerð í nokkur ár og ég keypti hann á 9 evrur út í hollandi um daginn. Þetta er ONLY FOR GAMECUBE leikur og er eflaust ástæðan fyrir tilvist hans vinsældir Universal Studios skemmtigarðsins í Tokyo, höfuðborg Japan.
Þetta er svo ljótur og pirrandi leikur að mér varð illt í augunum að spila hann. (í alvörunni) Tónlistin er einhæf, og “overworldið” er pre-rendered, karlarnir lita út eins og á PSOne, og svo er maður eiginlega búinn með leikinn eftir klukkustund. Í leiknum eru 8 mini-games og eru þau mjög einföld og illa gerð. Eitt mini-game t.d. sem heitir JAWS var svo hægt að ég hélt að það væri í slow-mo. En svo var ekki. Leikurinn hægir bara á sér um 90% þegar hann lyftir upp kassa.
Einkun: 0/10<br><br>Wilhelm_o@hotmail.com