Ef þú ert að kaupa þér PS2 eingöngu út á að spila DVD myndir, sparaðu þér þá ómakið og skelltu þér á sæmilegan DVD spilara í staðinn. Fullt af slíkum sem spila öll svæði. PS2 tölvan les DVD diska svo sem ágætlega, en það sem þú færð er ósköp harðsoðið. (Neyðist til að halda inni tökkum til að spóla áfram/til baka, engir hraðamöguleikar, o.fl.)
DVD spilarar (Þar með talin drifin í PS2 og Xbox) sem eru fáanlegir í Evrópu eru stilltir í verksmiðjunum eingöngu fyrir Region 2, sem er Evrópa, Japan, Suður-Afríka og aðrir afskekktir staðir. Region 1 er Bandaríkin og Kanada. Þetta er algengustu svæðislæsingarnar fyrir DVD diska. Þú getur bara notað Region 2 diska í DVD spilurum sem lesa Region 2, o.s.frv. (Nema Region 0 diska, en þeir virka í nánast hvaða spilara sem er) <a href="
http://www.glodokshop.com/artikel/audiovideo/DVD/RegionCode/regioncode.gif“>Hér er ágætt kort yfir svæðisskiptinguna</a>.<br><br>- Royal Fool
<a href=”
http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”
http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”
http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”
http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a