Star Wars: Knights of the Old Republic

Leikurinn er gerður af Bioware sem eru þeir sömu og gerðu Baldurs Gate seríuna en hann er gefinn út af Lucasarts.


Hann hefur víða fengið góða dóma:
Gamespot 4.5 af 5
<a href="http://www.gamesdomain.com/xbox/reviews/Star_Wars_Knights_of_the_Old_Republic.html“>dóm hægt að nálgast hér</a>
IGN 9.5 af 10
<a href=”http://xbox.ign.com/articles/428/428645p1.html“>dóm hægt að nálgast hér</a>
Gamespy 94% af 100%
<a href=”http://www.gamespy.com/reviews/july03/starwarskotorxbox“>dóm hægt að nálgast hér</a>
Team Xbox 4.8 af 5
<a href=”http://www.teamxbox.com/view_reviews.php?id=526">dóm hægt að nálgast hér</a>


Ég kominn með þennan leik og búinn að spila ca 6-7klt og líkar mjög vel.
Þótt að ég sé ekki aðdáandi Baldurs Gate seríunar þá blundar í mér Star Wars nörd.
Af því sem að ég er búinn að prófa þá gæfi ég leiknum hiklaust 95 af 100.
Það tekur smá tíma að venjast því að spila RPG leik með stýrispinna en það kemur
allt með kalda vatninu.

Sagan lofar mjög góður og bardagakerfið er fjölbreytt og sett saman á einfaldan hátt,
þannig að hver sem er skilur það fljótlega. Raddsetning er frábær og tónlistin er fín.

Sagan gerist 4.000 árum fyrir tíma Luke og félaga og fjallar auðvitað um samsæri og ill öfl
sem ógna the Republic, þá náttúrulega aðalega Sith.
En ég ætla ekki að nefna alla söguna hér, þeir sem vilja vita meira ættu að lesa ofan nefnda dóma.

Einnig ber að nefna að þessi leikur er Xbox exclusive eins og er.


Einaldlega besti Starwars leikur allra tíma.<br><br>[Necro]Shmeeus
Day of Defeat - Necrophiliacs “Funus an Formosus”
-
Xbox guru
-
Xbox360 Gametag: Shmeeus