Fjárfesti núna nýlega í XBOX tölvu, og er mjög ánægður með kaupin. Samt er ég þó óánægður með að tölvan vilji ekki lesa Jet Set Radio Future /SEGA GT 2002 diskinn sem fylgdi með. Búinn að reyna allt, drifið les alla tónlistardiska, leiki og DVD myndir sem ég set í hana nema þennan eina disk. Einhverjar smávægilegar rispur á honum, þó ekkert alvarlegt sem ætti að geta valdið þessu.

Hafa einhverjir aðrir lent í svipuðum vandræðum?<br><br>- Royal Fool

<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>

Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a>, <a href=”http://www.hugi.is/finalfantasy“>Final Fantasy</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a