Í sumum myndböndum sem ég horfi á í Xboxinu mínu kemur smá galli. Á ca. 10 sekúnda fresti kemur hljóð í tölvunni og myndbandið stoppar í nokkur sekúndubrot. Hljóðið helst samt alltaf það sama. Ég tek það fram að þetta gerist ekki í öllum myndböndum, aðeins sumum.
Samt virkar DVD möguleikinn alveg fullkomlega.
Hefur einhver hérna lent í þessu og ef svo er hefur þú þá ráð fyrir mig (eða bara einhver).<br><br>Papparattattatta
Ég vil líta á mig sem hreinskilinn mann, þannig ef ég særi þig… then it just sucks to be you.