eru margir búnir að klára metroid prime!? ég er farinn að spila hann aftur eftir smá pásu, kláraði zelda og svona í millitíðinni, og er kominn á Omega pirate.. það er ekkert lítið sem hann ætlar að vera til vandræða! flestir boss-gaurnar búnir að vera svona þægilega erfiðir en þessi er þvílíkur! einhver tips til að vinna gaurinn væru vel þegin….
eitt líka, þeir sem eru komnir, voruð þið komnir með marga artifacts þegar þið náðuð hingað… held ég sé bara með 3 eða eitthvað…