Ég hef verið að spá, hvort ég ætti að MOD'a ps2 vélina mína, en ég vil vita nákvamlega hvað þeir gera, hvað þeir kosta og hvort það borgi sig að fá sér þá.
ég var líka valinn í þetta Beta-test fyrir netspilun á ps2 og þegar ég var að tengja netkortið í vélina, sá ég stykki til að tengja hdd við það, þarf ég mod kubb eða eikkað til að ég geti notað hann með? Reyndi líka að tengja við kortið hdd, en það munaði einhverjum 1cm á að þetta passaði :/ … væri allveg til í að fá einhverjar upplýsingar um það ef þið hafið.<br><br>Takk,
<b>Lord Lucifer</