Hef verið að skoða sum forums og séð að fólk er bara að gefa lik-sang góða dóma… hef hingað til ekki séð einn slæmann dóm um þá síðu, held að hún væri ekkert of slæm að panta frá. Gott úrval leikja (Bandarískra OG evrópskra)og aukahluta. Play-Asia lítur vel út, gott vöruúrval og þeir selja evrópska dreamcast leiki. Ég hef heyrt góða hlluti um þá siðu líka. Amazon.co.uk og .com eru varla með neitt DC stöff eftir og ég mundi ekkert vera að fá mér DC stöff af amazon.com, því það er (Væntanlega) bandarískir leikir. E-bay er mjög mismunandi hvað varðar seljandann sem þú ert að fara kaupa af… mundu bara þetta: Ef þú ert að kaupa af ebay, vertu viss að seljandinn sendir til evrópu og vertu líka viss að hann er með 100% eða mjög nálægt 100% positive user rating.
Fyrst þú ert að leitast til að kaupa allt i einum stórum pakka þá væri lik-sang eða play-asia besta lausnin þín, þú gætir sammt orðið heppinn og fundið stórann pakka af DC stöffi á e-bay af góðum seljanda. Valið er sammt þitt.<br><br>———————————————
I beleive that the spork is the greatest invention ever….
“Don't mind people grinning in your face.