Það er ekki hægt að kaupa S-video tengi fyrir PAL GC, það virkar ekki. RGB scart og composite RCA snúrur eru það eina sem þú getur notað.
NTSC GC getur notað composite RCA, S-video og component snúrur. Hægt er að fá moddaðan scart kapall fyrir NTSC GC, því scart RGB-ið virkar nokkurn veginn eins og component signalið. Official scart kapall virkar ekki á NTSC.
Er náttúrulega líklegt að eitthvað svipað mod sé til fyrir S-video á PAL GC, en scart er miklu betra svo að ég sé ekki af hverju einhver ætti að fá sér s-video.
InSanE, af hverju ertu að tengja þetta í gegnum magnara?? Það er ekkert hljóð signal í S-video kapli, hann er eingöngu myndkapall. Hví þá ertu að tengja þetta í magnara?