Já, svona er fólk misjafnt.
Mér finnst þessi grafík bara ekkert svo flott. Link er allur stelpulegur og asnalegur finnst mér. Svo er ég líka bara mjög hrifinn af cel-shading. Eins og margir var ég sótillur þegar ég sá það fyrst hvernig leikurinn ætti að vera og bölvaði og var hinn ósáttasti, en svo sætti ég mig við þetta, ári seinna.
Eins og áður sagði finnst mér þetta ekkert svo flott grafík, en auðvitað má bæta hana. En ef að næsti Zelda leikur mun hafa mjög drungalega sögu þá er varla hægt að neita því að þessi grafík myndi passa betur. Ég væri mjög ánægður ef næsti Zelda leikur væri í Smash Bros. grafík.
Cel shading gerði þennan leik mjög sérstakan fyrir mér, ég hafði aldrei spilað cel-shading leik áður.
Og btw, það var ekki Miyamoto sem að stakk upp á cel-shading stílnum. Það var bara forritunarcrewið sem hann vann með. Hann neitaði í fyrstu en crewið náði einhvern veginn að sannfæra hann. <br><br>Roggi - <a href="
http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</a