Ef að það væri einfaldlega þannig að maður þyrfti að nota GBA til að einfaldlega opna möguleika, líkt og multi-player þá er það algjört svindl. En svona hlutir eins og t.d. Tingle í Zelda, þá þarf maður GBA og þessvegna skiljanlegt að það sé ekki hægt að nota það án GBA. En eins og í Metroid Prime og svona þar sem NES Metroid og Fusion suit eru möguleg með GBA þá finnst mér heldur ekkert að því, bara svona bónusar fyrir þá sem eiga GBA. Þó að mér finnist svolítið súrt að geta ekki spilað NES Metroid.
En það er alveg óafsakanlegt ef það kemur fram dæmi eins og FF:CC, þar sem GBA er möst fyrir multiplayer. Reyndar veit ég ekkert hvernig það virkar, en það ætti ekki að þurfa að GBA fyrir það.
En reyndarerég ekki viss hvort að maður þurfi GBA fyrir mp í FF:CC, það var bara einhver vafi um það fyrir svona mánuði eða svo. <br><br>Roggi - <a href="
http://www.roggi.homestead.com/roggi.html">Besta Zelda síðan</a