PS2
gallar: graffíkin er ekki góð, leikirnir eru ófrumlegir, fjarstíringin er hörmuleg og hlægilega óþægileg(ekkert hefur breyst á tölvunni nema það að hún er næstum helmingi stærri en sú fyrsta), til að spila 4 player þarf maður að kaupa aukastykki sem kostar helmingsverð og leikur. einsog ég hef sagt áður þá getiði gleymt því að PS2 Graffíkin sé nálægt því að vera góð. gallarnir eru svo margir að það tæki margar blaðsíður að skrifa þá. síðast en ekki síst þá jafngildir PS2 Golden China eins og fátæka fólkið í Afríku spilar.
p.s. ég bjó í Afriku og sá þetta!
kostir:engir!!
Gamecube
gallar: engir!!
kostir: nett og létt tölva, á tölvunni er hægt að spila 4 player(án þess að kaupa eitthvað rándýrt aukastykki), geisladiskarnir eru minni en venjulegir diskar, graffíkin er auðvitað ótrúleg og er þetta besta graffíkin á markaðnum, aukahlutirnir eru fleirri en á PS2 og miklu nothæfari , t.d er hægt að smella á hana litlum og nettum skjá og er líka hægt að lana (tengja saman tölvur). leikirnir eru flottir frumlegir og skemmtilegir, mikið úrval er á leikjum(en ekki á íslandi), því miður ræður PS2 ríkjum hér á landi vegna fáfræði og fórdóma. ég gat ekki fundið neina galla en ef að þið finnið einhverja pls segið mér frá ;)