Það eru aldrei allir leikir sýndir á E3, sú er staðreyndin bara. Mario 128 er “in the making”, Miyamoto og Nintendo in general hafa staðfest það. Þó að leikurinn hafi ekki verið á E3 þýðir það ekki að hann sé ekki í vinnslu. Ef leikir eru ekki á þessari sýningu eru yfirleitt þrjár ástæður fyrir því.
1) Hafa ekkert nýtt að sýna úr leiknum
2a) Vilja ekki sýna viðkomandi leik strax
2b) Leikurinn kominn of stutt í framleiðsluferlinu
3) Viðkomandi leikur er enn hálfgert leyndarmál/óstaðfestur
Svo er fjórða útskýringin:
4) Leikurinn einfaldlega uppspuni/getgáta á netinu/fjölmiðlum og ekki til þar af leiðandi.<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="
http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”
http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a> | <a href=”
http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font