Ég er með GameBoy Advance SP og rakst á þessa síðu
http://www.cdworld.co.uk/mmcd/gbcd
þeir eru að selja ýmsan vélbúnað og eru með nákvæm reviews af þessum vélbúnaði, svosem backup dóti sem maður tengir við PC tölvu til að hlaða inn ROMS ( Nintendo leikjum sem sóttir hafa verið af netinu )
Einnig er alskonar dót eins og sjónvarpsmóttakarar svipað og var hægt að fá fyrir gömlu sega tölvuna sem var gerð 1991, væri einnig eigulegt.
Það sem mig langaði að vita er hvort þessi síða sé traustvekjandi og það sé örugt að gefa þeim kredit korta númerið sitt eða hvort þið vitið leið til að komast að því, eða þá hovrt þið vitið um aðra síðu sem selur aukahluti fyrir gameboy.