Loksins loksins!
Nintendo í Bandaríkjunum ætla að gefa út spilanlegan demo disk í maí. Þeir leikir sem verða spilanlegir eru:
Splinter Cell
Viewtiful Joe
Billy Hatcher and the Giant Egg
Sonic Adventure DX
Soul Calibur 2
Hugsanlega verða fleiri demo en þessi á disknum en Ninendo hefur ekki staðfest það ennþá. Líklegt er þó að það verði einhver video sýnishorn líka. Hægt er að nálgast diskinn ókeypis í Bandaríkjunum. Vonandi að Nintendo geri meira af þessu og kannski með einhverjum first party leikjum þá þó þetta séu vissulega bitastæðir leikir allt saman.
Getið bókað það að ég verð kominn með eintak af þessum disk í maí eða júní! ;)
<a href="http://cube.ign.com/articles/393/393869p1.html">Hér getið þið lesið fréttina á IGN.</a