<a href="http://www.xboxhacker.net/forums/index.php?s=182726b4fd73deefc64a5f53463eccd1&act=ST&f=12&t=10520&st=0“>Linux er nú mögulegt á XBoxi beint úr búð</a>. Áhugavert tæknilegt hakk, sýnir bara hvað það er mikið af fólki sem er með hugann við að nýta þennan vélbúnað.


<a href=”http://slashdot.org/article.pl?sid=03/03/30/1337234&mode=flat&tid=106">Og hér er svo /. umræðan um þetta</a> :) Fyrst þetta er nú Linux.



Nú er spennandi að sjá hvernig verður hægt að nota þetta. Og EA eiga eftir að selja nokkur fleiri eintök af Agent Under Fire :)