Microsoft virðast ætla að gefa út sérstaka gegnsæja útgáfu af Xbox í Evrópu von bráðar. Með henni munu fylgja tvær gegnsæjar Controller S fjarstýringar. Sumir söluaðilar í evrópu hafa byrjað að setja vélina á sölulistana sína.
Reyndar eldgamalt, en loksins virðist vera að rætast úr þessum orðróm. Microsoft munu e.t.v. tala meira um þetta mál í seinni hluta apríl.
<a href="http://www.islandia.is/gunnarv/robert/limited_edition.jpg“>Mynd af gripnum</a><br><br>- Royal Fool
<a href=”http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a