Allur listinn:
- Fission Metroids birtast á fleiri stöðum
- Talsetning fyrir intró/outró leiksins
- Búningur Samus gefur til kynna þegar búið er að skanna og skrá hluti með rödd
- Fljótlegra að vista/hlaða leikinn þar sem skrárnar eru ópakkaðar
- Bendezium er á fleiri stöðum en áður til að hefta aðgang í fyrri hlutum leiksins
- Endurbætt gervigreind
- Óvinir eru erfiðari og droppa færri powerups
- Samus missir orku hraðar við að snerta Phazon og hraun
- Hægt er að skippa yfir myndbönd eftir að leikurinn hefur verið kláraður einu sinni
- Chozo/Space Pirate skrár hafa verið lagfærðar að einhverju leyti og endurraðaðar
- Meiri rigning og örlítið endurbætt grafík í 50Hz stillingunni
- Svæði hlaðast inn hraðar (Þ.e. hurðir eru fljótari að opnast)
- Næstum öll frystivandamál hafa verið leyst
- Ice Shriekbats hverfa ekki eftir að hafa náð Thermal Visor
- Leikurinn hægir minna á sér/betra framerate í þungum atriðum
- Fleiri hlutir sem að varpa spegilmyndum (T.d. vatnið sem hefur verið endurgert)
- Hjálparkerfi leiksins tekur lengri tíma að taka við sér til að þyngja erfiðleikastigið
- Óvinir færðir til og þegar endakallar hafa verið sigraðir er óvinunum á því svæði skipt út fyrir erfiðari óvini
- Meira líf í umhverfinu (Fiskar, fiðrildi) og endurgerðar hreyfingar<br><br>- Royal Fool
<a href="http://www.hugi.is/forsida/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=RoyalFool&syna=msg“>Skilaboð</a> | <a href=”mailto:royalfool@hotmail.com“>royalfool@hotmail.com</a>
Stjórnandi á <a href=”http://www.hugi.is/leikjatolvur“>Leikjatölvur</a>, <a href=”http://www.hugi.is/blizzard“>Blizzard Leikir</a> og <a href=”http://www.hugi.is/cc">Command & Conquer</a