Nú í dag eru komnar á markaðinn svona circa 9 tegundir af leikjatölvum (taldi það sjálfur).
Mér finnst það svona aðeins of mikið.
Nú eiga margir einhverja tegund af leikjatölvum
og þegar sú næsta kemur verða allir að fá hana, alveg sama þó að þeir eigi þessa næstbestu.
Mér finnst þetta peningaplokk og þeir sem eiga einhverja leikjatölvu eiga bara að sætta sig við hana.
Þessar nýju leikjatölvur eru bara peningaplokk fyrir krakka og foreldra þeirra (þau borga oftast) en krakkarnir skilja bara ekkert hvað er í gangi.
Þau halda bara að maður verði að fylgja “tískunni” sem felst í því að eiga þessa nýjustu en ef ekki er maður bara sjálfur úreltur eins og leikjatölvan manns sem er í rauninni ekkert úrelt.
Reynið að átta ykkur á þessu!!!!!
-Yainar-