GameCube hefur svo sannarlega tekið við sér í Bretlandi og seldist í 14.000 eintökum í síðustu viku. Þetta er 60% meiri sala en var í vikunni á undan. PS2, Xbox og GBA dala í sölu um 10 -15%.
Ég minni á að Metroid Prime var söluhæsti leikurinn í vikunni. Ástæðan fyrir Þessari sölu er sú að GCN hefur lækkað í verði og Metroid Prime er loksins kominn í hillurnar.
http://www.cube-europe.com/news.php?nid=3949