Ok, ég get keypt kubbinn á 5000 kall án ísetningu og mér finnst það ekkert mikið miðað við vesenið að panta þetta á netinu og bíða eftir þessu, það eru mjög margir sem eiga ekki kredit kort sem mundu þá líklegast hugsa einsog ég.
Ég kem til með að setja 80gb disk í vélina og nota hana bara sem complete entertainment system þegar diskurinn er orðinn fullur af leikjum, bíómyndum og allskyns skemmtiefni. Skil bara ekki í microsoft að gera ekki sinn eigin modkubb til að auka notagildi tölvunnar margfalt.
Og svo er víst hægt að slökkva bara á MATRIX kubbnum ef maður fer á xbox online, sem er bara snilld!
Ég ætla að skella mér á einn, læt ykkur vita hvernig það fer.
ps:ég gæti komið ykkur í samband við gaurinn sem er með þetta ef þið viljið. Það er líka hægt að fá uppsetningu fyrir harða diska uppí 120gb og gommu af leikjum og bíómyndum.