Verð á Game Boy Leikjum ????
Er ég einn um þá skoðun að fynnast verðin á Game Boy Advanced leikjum fáranlega dýr??? Við erum að tala um leiki sem eru tiltölulega ódýrir í framleiðslu en eru svo seldir aðeins ódýrari en lekir fyrir PS2, X-box eða Game Cube. T.d. Er super mario World 2 á 5.500 kall í BT en Metroid Prime fyrir Game Cube er á 6000 kall. Ég er ekki að segja að verslanir hér séu að okra heldur er Nintendo miklu frekar að því. Ég veit allavegna að ég væri allveg til í að eiga GBA ef leikirnir kostuðu c.a. 2-3000 kall.<br><br>Arguing on the internet is like running in the special olympics, you're a loser even when you win