Ok, ef maður fer á <a href="http://www.lordoftherings.com/index.jsp“>þessa</a> slóð, þá er sagt að fyrirtækið ”Vivendi“ sé að sjá um útgáfu Lord of the Rings leikja. Á þessari síðu má einnig finna leikinn ”The Hobbit“ sem á að koma á (að ég held) öllum consolum. Það skrítna er að ef maður fer á <a href=”http://www.gamefaqs.com/">GameFAQs</a> þá er Hobbit leikurinn skráður á eftir farandi hátt: útgefandi: Sierra, hönnuður: Inevitable — hins vegar er lord of the rings skráður svona: útgefandi: Universal Interactive, hönnuður: Surreal Software.
Þetta þykir mér einkennilegt og ef einhver þykist hafa svar við þessu, þá endilega láttu mig vita…