Skjárinn virkar fullkomlega. Hægt er að slökkva á lýsingunni með einum takka og sparar það 6-8 klukkustundir af lithium rafhlöðunni. Það er mjög mjúk og þægileg cool-blue birta af skjánum og verð ég að segja að litirnir í tölvunni njóta sín margfalt betur með ljósinu í myrkri.
Í byrjun fannst mér furðulegt að halda á henni. Frekar kassalaga og erfitt að nálgast R og L takkana, en það vandist mjög fljótt og var ég farinn að henda Samus um allt fljótlega. Það er já soldið þröngt gripið á henni. Hendurnar alveg saman en það venst.
Þetta er bara smá innskot, vildi bara deila þessu með ykkur. Mæli eindregið með þessari elsku… í fyrsta sinn langar mig í Game Boy :)<br><br><b>“You too will come to understand fear, as I have”</b>
<i>-Pious Augustus-</i>
<font color=“#FF0000”><a href=“mailto:arnarfb@mmedia.is”>E-mail</a> | <a href="http://kasmir.hugi.is/jonkorn“>Kasmír síðan!</a> | <a href=”http://jonkorn.tk“>Hin síðan!</a> | <a href=”http://www.cardomain.com/id/jonkorn"> Cardomain síðan!</a></font
Þetta er undirskrift