Mig langar aðeins að tjá mig um hversu illa NGC hefur verið markaðsett á Íslandi undanfarið. Ýmislegt sem ég hef tekið eftir:
1. BT auglýsti hana sem “tilvalin leikjatalva fyrir börnin”
2. Bræðurnir Ormsson auglýsti að hægtværi að tengjast netinu með NGC, á meðan í Ameríka er verið að undirstrika að þetta er eina vélin sem einbeitir sér að tölvuleikjum. Ekki internetinu eða DVD.
3. það er til íslensk XBox heimasíða, en engin GameCube síða.
4. Stærsti jólaleikurinn STAR FOX ADVENTURES var jafn mikið auglýstur á Íslandi og sígarettur.
5. Bræðurnir Ormsson veit NÚLL um GameCube.
Sorglegt. <br><br>Wilhelm_o@hotmail.com
Leikjalisti: http://nemendur.khi.is/wilholbr/favorite22.htm