Ég kom heim eftir skólann í dag, og sá þá á borðinu blað er nefnist Sjónvarpsdagskráin. Nú þetta er ekki frásögu færandi nema það að framan á blaðinu er mynd of Nintendo GameCube, Fox og Mario og þetta segir auglýsingunni: “Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að eignast nýjustu Nintendo leikjatölvuna á hlægilegu verði(15.999)” jæja þetta er nú allt gott og blessað, fín auglýsing og svona… eða hvað? jú þarna fyrir neðan stendur “tilvalin leikjavél fyrir yngri kynslóðina”! AF HVERJU? Af hverju stendur tilvalin fyrir yngri kynslóðina? Er gamli barnastimpillinn kominn aftur á kreik? Ég veit ekki með ykkur en mér finnst nú SMS ekki vera leikur fyrir börn, hann er kannski ekkert ógeðslegur, en ég held að 10-11 ára börn fari ekkert léttilega með þennan leik, hvað þá yngri? <br><br><font color=“silver”>__________________________________________________________________</font>
<font color=“blue”> ef að guð er kona, er þá</font> <font color=“red”>djöfullin</font><font color=“blue”> það ekki lika?</font>
<font color=“silver”>__________________________________________________________________</font