Það er náttúrlega alveg merkilegt að allar kannanir sem við fáum eru mjög svipaðar. Langar þig í enn eina könnun sem hljómar svona: “Hver er besta tölvan” ?.
Þessi var frumleg og fyndin a.m.m. og þess vegna var hún samþykkt.
sá bara einhverstaðar að kannanir þyrftu að vera “gagnlegar” en það er húmor í þessari þannig hún er fín. Var bara að spá í þessu.<br><br><b>_____________
Æi eigum við ekki að leyfa þessum fanboys að skemmta sér. Svo kemur að því einn daginn að hár fara að vaxa við pung og vit verður meira…
Annars sendi ég inn einhverja könnun fyrir jól sem mér fannst fróðleg. Hún var einhvern veginn á þessa leið… hvaða exclusive leik sem er ekki á þinni tölvu langar þig mest í?
svo voru möguleikarnir halo, metroid, vice city osfrv.
Fyrst var þessari könnun hafnað þar sem (geri ég ráð fyrir) það voru of fáir GC leikir í henni. Þegar ég svo jafnaði leikina út þá var hún samþykkt en ég hef ekki séð hana. Líklega var hún ekki nógu anti xbox?
hefði samt verið gaman að sjá niðurstöðuna úr henni.
Þú verður bara að bíða spakur.. feiur biðlisi af könnunum í gangi :)<br><br>——– <i>Computer games don't affect kids; I mean if Pac-Man affected us as kids, we'd all be running around in darkened rooms, munching magic pills and listening to repetitive electronic music.</i> <b> - Kristian Wilson, Nintendo, 1989</
Þessi er brillíant. No offense.<br><br><b>-Have you ever heard of the Emancipation Proclamation?- -<font color=“white”>I don´t listen to hip-hop!</font>-</
blitz, minns er sega og mér fannst þetta fyndin könnun. Fanboyismi kemur málinu ekki við, húmor kemur málinu við! <br><br>You know, there's a million fine looking women in the world, but they don't all bring you lasagne at work. Most of them just cheat on you. - Silent Bob (Clerks)
Úff þessi könnun… Þetta með að xbox sé stór er frekar þreytt og ófyndið. Og nei eg er ekki að segja þetta af því að eg held uppá xbox, á hana ekki og mun ekki.
Og já eitt enn: að halda uppá einhverja tölvu sérstaklega og reyna rakka aðrar niður eins og hægt er tilþess að sýna sinn tryggð sýna er eitt það fáránlegasta og barnalegasta sem eg veit um.<br><br>(———————————-) <font color=“#FF00FF”>Vá töff litur</font
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..