Ok fyrst var það Nintento svo Sega svo Play Station. Svo kom önnur gerð að Play Station sem heitir Play Station 2. Eftir henni kom XBox, en og aftur kom önnur að nafni Gamecube sem er að vísu frá Nintento. Já og svo má ekki gleyma Nintento 64. Núna er að koma önnur vél sem heitir Phanton eða eitthvað. Mér hefði fundist nóg að hafa bara Play Station. En allir verða að hafa samkeppni. Það er allt of mikið að þessu!!