Ok gsi, hérna eru síður sem að ég mæli með án þess þó að hafa prófað þær, gott verð/sendingartími og word of mouth.
<a href="
http://www.dragon.ca“>www.dragon.ca</a>
Kanadísk síða með lágan sendingarkostnað og á ekki að vera lengur en 4-10 daga á leiðinni. Eru með flest til í birgðum.
<a href=”
http://www.cduniverse.com“>www.cduniverse.com</a>
Sama lýsing og að ofan nema þeir eru (að ég held) í Bandaríkjunum.
<a href=”
http://www.ncsx.com/">www.ncsx.com</a>
National Console Support. Sérhæfa sig í imports aðallega fyrir Bandaríkjamenn en eru líka með alla amerísku leikin fyrir kanana og Evrópubúa sem vilja importa hingað. Veit ekki með sendingarkostnaðinn hjá þeim því hann stendur ekki á síðunni en þeir hafa víst góða þjónustu og fljóta sendingu.
Ástæðan fyrir því að ég legga aðaláherslu á sendingarkostnaðinn er vegna þess að síðurnar eru flestar með sama verðið á leikjunum, hinsvegar getur verið gríðarlegur verðmunur á sendingarkostnaði og ódýrasti og hægasti sendingarmátinn hjá hverri síðu getur verið frá 4-10 dögum og upp í þrjár vikur.
Einnig langar mér að benda þér á að halda þig algjörlega frá www.dvdboxoffice.com. Þeir líta vel út og virðast vera ódýrir og áreiðanlegir en þeir eru varla með einn einasta hlut á lager og það getur tekið mánuð eða meira bara fyrir þá að fá sendingu og þá fyrst geta þeir farið að senda þér leikinn. Þeir virðast bara safna pöntunum og þegar þeir eru komnir með nógu margar á tiltekinn hlut þá panta þeir hann inn og senda hann út.
Ég veit ekki með aðra en þegar ég panta mér hluti þá ætlast ég til þess að þeir séu sendir út strax daginn eftir, ekki nema það sé einhver mjög sérstök og skiljanleg ástæða fyrir því.